Fyrirlestrar og örnámskeið

Ánægja og árangur eru viðhorf velsældar og þakklæti er áhrifarík leið til að hlúa að og styrkja mannauðinn, bæta starfsandann og auka árangur. Guðni Gunnarsson hefur hannað ýmsa fyrirlestra og örnámskeið sem henta vel fyrir starfsmannahópa og hann býður bæði upp á innblásin erindi eða námskeið um athygli, valfærni, tilgang, heimild, framgöngu, innsæi og þakklæti.

GlóMotion vitundarþjálfun

Mörg öflugustu fyrirtæki heims nota núvitundarþjálfun og hefjast fundir m.a. hjá Google á því sem kallað er kjörnun. Önnur fyrirtæki sem nú þegar beita þessum aðferðum eru Google, NASA, Apple, Harvard Business School og ótal önnur fyrirtæki.

Athygli og valfærni er þjálfun

Helsti ávinningurinn af GlóMotion vitundarþjálfun er aukin almenn hæfni – jákvæðni, vellíðan, bætt samskipti, athygli, áhugi, valfærni, einlægt þakklæti og innsæi, auk for-vitni sem skilar sér í auknu úthaldi, árangri og varanlegri velsæld.

Erindi Guðna fjalla m.a um: Kulnunun Ásetningur Næringar Endurhleðla og endurnýjun Samskipti á vinnustað Máttur Athyglinnar Máttur Viljans Máttur Hjatans Þakklæti er gáttin í velsæld Hvað er lífsráðgjöf?

Erindi Guðna fjalla m.a um:

 • Ástríða eða kulnun?
 • Ásetningur Næringar
 • Endurhleðla og endurnýjun
 • Samskipti á vinnustað
 • Máttur Athyglinnar
 • Máttur Viljans
 • Máttur Hjatans
 • Þakklæti er gáttin í velsæld
 • Hvað er lífsráðgjöf?

Það sem þátttakandinn öðlast:

 • Athygli, áhugi og einbeiting
 • Vitund – vera
 • Valfærni
 • Tilgangur og sýn
 • Skilvirkari sköpun og hugmyndaauðgi
 • Heimild
 • Traust sjálfsmynd
 • Viðhorf lausna og tækifæra
 • Andlegt jafnvægi og innsæi
 • Vellíðan
 • Virkari hlustun og samskipti
 • Aukin afköst/framleiðni
 • Friður og rósemd, hugarró

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar og verðtilboð

 

 
TÍMAR Í DAG